Dominos deild karla:

Ryan Taylor til ÍR

19.sep.2017  15:18 davideldur@karfan.is

 

Samkvæmt heimildum hefur ÍR gert samning við Bandaríkjamanninn Ryan Taylor um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Taylor er 198 cm framherji sem kemur beint úr háskóla, en hann lék með liði Marshall síðustu fjögur tímabil. Á síðasta tímabili skilaði hann 14 stigum, 8 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 vörðum skotum að meðaltali í leik.

 

Síða Taylor á ESPN

 

Helstu tilþrif leikmannsins: