Hefur þú eitthvað fram að færa?

Tímabilið handan við hornið

11.sep.2017  16:15 nonni@karfan.is

Karfan.is hefur fjallað um íslenskan og erlendan körfuknattleik frá desembermánuði 2005. Nú styttist óðfluga í næstu leiktíð og því ekki úr vegi að hvetja áhugasama til að stökkva um borð í bátinn okkar.


Vefsíðan hefur frá fyrsta degi verið rekin af öflugum sjálfboðaliðum. Ef þú hefur áhuga á því að skrifa um eða taka ljósmyndir/viðtöl í boltanum hér heima þá endilega hafðu samband.


karfan@karfan.is