U18 Stúlkna á Evrópumóti í Írlandi:

Bein útsending: Stúlkurnar leika við Noreg um sæti kl. 12:45

12.ágú.2017  08:59 davideldur@karfan.is
 

Undir 18 ára lið stúlkna leikur á Evrópumóti í Írlandi þessa dagana. Í dag kl. 12:45 leika þær gegn Noregi í úrslitum um sæti 13-16 á mótinu, en leikinn er hægt að horfa á í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

 

Mynd / FIBA

 

Hérna er meira um liðið

Hérna er meira um mótið