Euroasket 2017:

15 manna hópur landsliðsins klár

08.ágú.2017  22:16 davideldur@karfan.is

Halda í æfingaferð til Rússlands á morgun

 

Rétt í þessu var 15 manna hópur íslenska karlalandsliðsins tilkynntur, en liðið heldur nú til Rússlands, Ungverjalands og Litháen til þess að leika sína síðustu æfingaleiki áður en haldið verður til Helsinki í lok mánaðarins til þess að taka þátt í lokamóti EuroBasket2017.

 

Aðeins 14 þessara leikmanna munu halda á æfingamótið á morgun. Axel Kárason mun ekki fara, en hann mun mæta aftur til æfinga með liðinu eftir að það er komið heim frá Rússlandi.

 

 

Dagskrá liðsins fram að móti:

Æfingamót í Rússlandi 11.-13. ágúst 

Ísland leikur gegn Rússlandi, Ungverjalandi og Þýskalandi í Kazan í Rússlandi.

Æfingaleikir í Ungverjalandi 19.-20. ágúst

Ísland leikur tvo leiki gegn Ungverjalandi í Székesfehérvár.

Æfingaleikur í Litháen 23. ágúst

Íslnd leikur sinn lokaæfingaleik gegn Litháum áður en þeir svo koma heim til æfinga.

 

15 manna hópur landsliðsins:

 

Axel Kárason · Tindastóll
Brynjar Þór Björnsson · KR                                                   
Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA                                                                                
Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi
Hlynur Bæringsson · Stjarnan
Hörður Axel Vilhjálmsson · Astana
Jón Arnór Stefánsson · KR                                                                                   
Kristófer Acox · KR
Logi Gunnarsson · Njarðvík
Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi                          
Ólafur Ólafsson · Grindavík
Pavel Ermolinskij · KR                       
Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll
Tryggvi Snær Hlinason · Valencia
Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni

 

Leikmenn sem dottið hafa úr æfingahóp:

Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissas, Grikklandi

Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Njarðvík  

Kári Jónsson · Drexel University, USA  

Kristinn Pálsson · Marist University, USA