Tóti Túrbó

1 á 1: Þórir Guðmundur

20.mar.2017  14:35 nonni@karfan.is

Næstur á svið í 1 á 1 er KR-ingurinn öflugi Þórir Guðmundur Þorbjarnarson en þessi dægrin er hann í kjörstöðu með KR gegn Þór Akureyri í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. KR leiðir einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslit.