Úrslit kvöldsins:

Keflvíkingar komnir með Tindastól upp við vegg

19.mar.2017  20:44 davideldur@karfan.is

Allt jafnt í orrustunni um suðurströndina

 

Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. Þór sigraði Grindavík heima í Þorlákshöfn og jafnaði þar með einvígið 1-1. Í Keflavík sigruðu heimamenn Tindastól og eru því komnir í 2-0 í því einvígi.

 

Hérna er yfirlit yfir 8 liða úrslitin

 

Þá var einn leikur í Dominos deild kvenna. Þar tóku Haukastúlkur á móti grönnum sínum úr Stjörnunni. Stjarnan vann leikinn. Kannski það merkilegasta við leikinn var samt það að besta körfuknattleikskona Íslands, Helena Sverrisdóttir, spilaði þar sinn fyrsta leik í vetur og skoraði 16 stig, tók 7 fráköst og stal 4 boltum á þeirri 21 mínútu sem hún spilaði.

 

Hérna er staðan í Dominos deildinni

 

 

Leikir dagsins
 
8 liða úrslit Dominos deildar karla:
 
 
 
Dominos deild kvenna: