1.deild karla:

Eloy: Nú aftengjum við okkur og hugsum um næsta tímabil

11.mar.2017  00:06 davideldur@karfan.is

 

Þjálfari FSu, Eloy Doce Chambrelan, eftir 92-71 sigur hans manna á Hamar fyrr í kvöld. Leikurinn var sá síðasti í vetur, en lið hans hafnaði í 7. sæti deildarinnar, var að lokum 2 sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppni 1. deildarinnar.

 

Tölfræði leiks