spot_img
HomeFréttirLóa Dís: 1 á 1

Lóa Dís: 1 á 1

dFullt nafn: Lóa Dís Másdóttir


Aldur:16 ára


Félag: Keflavík


Hjúskaparstaða: Á lausu

 

Happatala: 14


Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar?
Árið 1999 á Laugarbakka.

Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni? Logi Gunnars og Anna María Sveinsdóttir


Hverjir eru bestu íslensku leikmennirnir í karla og kvennaflokki frá upphafi? Helena Sverris og Logi Gunnars


Besti erlendi leikmaðurinn sem leikið hefur á Íslandi?
Brenton Birmingham


Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir?
Guðbjörg Sverrisdóttir og Oddur Kristjánsson

 

Hver var fyrsti þjálfarinn þinn?
Pabbi ( Már Hermannsson)


Besti þjálfarinn á Íslandi í dag?
Benni Gumm


Uppáhals NBA leikmaðurinn þinn?
Larry Bird 🙂


Besti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi?
Larry Bird og Michael Jordan


Hefur þú farið á NBA leik? Ef já, hvaða leik?
Nei ég hef ekki gert það en það verður gert einhverntímann:)


Sætasti sigurinn á ferlinum?
Allir sigrar sætir 🙂


Sárasti ósigurinn?
Örugglega þegar við töpuðum á móti ÍS í þríframlengdum leik!


Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta?
Handbolti og frjálsar


Með hvaða félögum hefur þú leikið?
Kormáki, Breiðablik og Keflavík

Uppáhalds:

kvikmynd:  Remember the titans

leikari: Denzel Washington er alltaf flottur
leikkona: Eva Longoria

bók: munkurinn sem seldi sportbíllinn sinn

matur: Lasagne a la mamma:)

matsölustaður: Eldsmiðjan lang bestu pitsurnar:)

lag: If there's any justice með Lemar

hljómsveit: Ég get ekki gert uppá milli þær eru alltof margar

staður á Íslandi: Ásbirgi

staður erlendis: Gautaborg

lið í NBA: San Antonio Spurs

lið í enska boltanum: Manchester United og Birmingham:)

hátíðardagur: Jólin

alþingismaður: Þorgerður Katrín og Steingrímur J Sigfússon

heimasíða: kki.is og karfan.is 🙂


Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki?
Ég borða hollt, mæti snemma upp í íþróttahús og hugsa um markmiðin fyrir leikinn.


Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum?
Tapleikjum því miður


Furðulegasti liðsfélaginn?
Birna Valgarðs er nú pínu skrítin samt mjög  skemmtilega skrítin:)


Besti dómarinn í IE-deildinni?

Bara voðalega misjafnt.. fer allt eftir degi


Erfiðasti andstæðingurinn?
Gamli kallinn hann pabbi 3


Þín ráð til ungra leikmanna?
Vera jákvæður og halda alltaf áfram:)

Fréttir
- Auglýsing -