spot_img
HomeFréttirBergþóra Holton Tómasdóttir: Pepplistinn Minn

Bergþóra Holton Tómasdóttir: Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann Vals, Bergþóru Holton Tómasdóttur, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

Valur tekur á móti Haukum kl. 19:15 í kvöld að Hlíðarenda.

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

 

 

 

 

Bergþóra:

Homecoming – Kanye West 
Good life – Kanye West 
Cant tell me nothing – Kanye West
 

"Þessi þrjú eru svona “gömul og góð”. Ég fýlaði þennann disk í botn og þessi lög koma mér alltaf í gang."

Dueces – Chris Brown 
Heyrði þetta í fyrsta skipti í upphitun á körfuboltaleik og var heillengi að finna það. Ómissandi.

Letter to my Unborn – 2pac
Eitt af mínum uppáhaldslögum, eftir uppáhalds tónlistarmanninn.

The Set Up [feat. Nate Dogg] – Obie Trice 
Fullt af lögum á Ipodnum sem ég þekki ekki (Tómas réð alltaf yfir Itunes í denn), var mjög sátt með og það hefur verið spilað þó nokkrum sinnum. 

Aston Martin Music (Feat. Drake & Chrisette Michele) – Rick Ross
Þetta er úr gamalt gott flokknum.

Jump – Rihanna 
Annað lag sem mér fannst passa mjög vel í upphitun.

Trap Queen – Fetty Wap 
Nýja lagið í safninu – mjöög gott.

Barry Bonds vs. I'll Look After You – Mother Earth Remixes
Þetta er mixað lag af Barry Bonds með Kanye West og Lil Wayne og svo I’ll Look After You með The Fray. 

Heart of a Champion – Nelly
Þetta var aðal upphitunarlagið þegar ég var í skóla í USA. Minnir mann á góða tíma þar, mjög peppmikið.

From Time (feat. Jhene Aiko) – Drake
Rólegt og þægjó lag. Þetta er svona kannski meira fyrst, inní klefa.

Forrest Gump – Frank Ocean
rólegt og gott til að byrja peppið með.

Upgrade U ft. Jay-Z – Beyoncé
Stuðlag

99 problems – Jay-Z 
Eitt svona kosí í lokin 

Fréttir
- Auglýsing -